Leifur, einn reyndasti fjallaleiðsögumaður Íslands mun í apríl gera tilraun til að sigrast á hæsta tind veraldar, Everest. Hér mun vera hægt að fylgjast með framgangi mála, heyra nýjustu fréttir af kappanum og fylgjast með staðsettningu hans eftir því sem tímanum líður