• Fjölmiðlar
  • Framandi fjöll með Leifi og Vilborgu
  • Leiðangur 2013
  • Um Everest
  • Um Leif Örn
Leifur á Everest 2013

Frestaði því um einn dag að leggja af stað upp í efri grunnbúðir

Posted on May 16, 2013 by admin

Stærsti hluti fjallgöngumannana sem ætla sér að klífa fjallið eru komnir upp í efri grunnbúðir en Leifur ákvað að taka sér einn dag til viðbótar með að leggja af stað. Honum líst ekki nógu vel á vindaspánna 22. maí þannig að honum fannst nóg að leggja af stað í morgun og spara sér þannig dag í kuldanum í efri grunnbúðunum. Veðurglugganum sem var spáð um miðja næstu viku virðist vera stöðugur og breytist lítt í spánni á milli daga. Auk þess er fullt tungl 23. maí sem hjálpar til. Enn er enginn búinn að ná toppnum að norðanverðu en margir hafa hugsað sér til hreyfings og eflaust munu einhverjir þeirra reyna við toppinn þegar vindinn fer að hægja um helgina.

IMG_0733

Mynd: Leifur, menn eru farnir að hugsa sér til hreyfings

 

Posted in Uncategorized |
« Beðið eftir veðri
Bjartur og fallegur dagur á Everest »

Leave a comment Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Pages

  • Fjölmiðlar
  • Framandi fjöll með Leifi og Vilborgu
  • Leiðangur 2013
  • Um Everest
  • Um Leif Örn

Archives

  • October 2013
  • May 2013
  • April 2013
  • March 2013

Categories

  • Uncategorized (40)

WordPress

  • Log in
  • WordPress

Subscribe

  • Entries (RSS)
  • Comments (RSS)

Pages

  • Fjölmiðlar
  • Framandi fjöll með Leifi og Vilborgu
  • Leiðangur 2013
  • Um Everest
  • Um Leif Örn

Archives

  • October 2013
  • May 2013
  • April 2013
  • March 2013

Categories

  • Uncategorized (40)

WordPress

  • Log in
  • WordPress

CyberChimps WordPress Themes

© Leifur á Everest 2013