Leiðangur 2013
Viðmiðunardagskrá fyrir Everest
Flug og dvöl í Kathmandu (1300 m)
6. Apríl Kl. 7:00 Flogið til parísar
7. Apríl Flug gegnum Abu Dabi og til Kathmandu. Kaupum vísun á flugvelinum og förum á einfalt 2 stjörnu hótel.
8. Apríl Kathmandu, útvegun vísa fyrir Tibet hjá Kínveska sendiráðinu.
9. April Kathmandu, sækjum vegabréfsáritunina. Skoðum bæinn en þetta er seinasti möguleikinn á að versla eithvað ef það vantar.
Akstur upp í grunnbúðir
10. Apríl Förum af stað snemma og ökum í gegnum Nepal. Á landamærunum milli Nepal og Tibet er að jafnaði örtröð vörubíla og það tekur töluverðan tíma að fara í gegn. Frá landamærastöðinni, Nepal megin er gengið yfir landamærabrúnna og upp í hlíðina þar sem Kínvesku landamærin eru. Eftir formlega vegabréfskoðun er talsverð bið eftir að bíllin komist í gegn. Síðan tekur við akstur eftir “Vinabrautinni” veginum sem Kínverjar hafa byggt upp á milli landana. Leiðin er brött og áð er í þorpinu Nyalam í 3.750 m hæð.
11. Apríl Aðlögun í Nylam. Þorpið er bygt utan í brattri hlíðinni og það má segja að bílaverkstæðin við vegin séu nánast miðbærinn. Við munum nota daginn til þess að rölta um hæðirnar ofan við bæinn, skoða gamlar steinhleðslur og aldargamlar mannvistarleifar.
12. Apríl Ekið til Tingri 4.300 m.
13. April Tingri, soðaðar gamlar klautruleifar sem voru sprengdar upp af kínvergum í menningarbiltingunni.
14. Apríl Ekið upp í grunbúðirnar í 5.200 m hæð
Grunnbúðir
15. Apríl Hæðaraðlögun og hvíld í grunnbúðum
16. Apríl Grunnbúðir. Gengið upp í Rongbuk klaustrið, hæsta klaustur í heiminum. Haldin verðu “Puja” athöfn þar sem munkar munu blessa fjallgöngumennina.
17. Apríl Grunnbúðir. Gengið frá flutningi á farangri á jakuxum upp í efri grunbúðir.
Gengið upp í efri grunnbúðir
18. Apríl Gengið upp í millibúðirnar sem eru umluktar háum ísdrílum.
19. Apríl Hvíld og aðlögun í millibúðunum
20. Apríl Gengið upp í efri grunnbúðir í 6.400 m hæð
21. Apríl Hvíld og aðlögun í efri grunnbúðum
22. Apríl Hvíld og aðlögun í efri grunnbúðum
Fjallgangan og hæðaraðlögun
23. Apríl Gengið upp brattan skriðjökulinn upp í Norðurskarð í 7.000 m. Svefnpoki og útbúnaður skilin eftir og farið aftur til baka í efri grunnbúðir.
24. Apríl Hvíld í efri grunnbúðum
25. Apríl Hvíld í efri grunnbúðum
26. Apríl Genið upp í Norðurskarð 7.000 m og sofið þar.
27. Apríl Gengið upp í búðir 2, útbúnaður skilinn eftir og farið til baka niður í efri grunnbúðir.
28. Apríl Genið niður í grunnbúðir 5.200 til þess að gefa líkamanum hvíld frá mikilli hæð.
29. Apríl Hvíld í grunnbúðum.
30. Apríl Hvíld í gunnbúðum
1. Maí Hvíld í grunnbúðum
2. Maí Gengið upp í millibúðirnar
3. Maí Gengið upp í efri grunnbúðir 6.400m
4. Maí Gengið upp í 1 búðir í Norðurskarði 7.000m
5. Maí Gengið upp í 2 búðir í 7.500m hæð
6. Maí Gengið með útbúnað upp í 3 búðir, 8.300m og farið aftur niður í 2 búðir og sofið þar aðra nótt.
7. Maí Gengið niður í efri grunnbúiðr.
8. maí Gengið niður í grunnbúðir.
Hvíld í minni hæð
9. Maí Ekið niður í Shegar Dzong sem almennt er kallað “nýja Tengri”.
10. Maí Hvíld
11. Maí Skoðaðar rústir Kristal virkisins sem Kínverjar sprengdu upp í meningarbiltingunni.
12. Maí Hvíld
13. Maí Ekið til baka í grunbúðir 5.200 m
Lokaatlagan við toppinn
14. Maí Gengið upp í miðbúðir
15. Maí Gengið upp í eftri grunnbúðir í 6.400 m og beðið eftir hentugum veðurglugga.
16. Maí Gengið upp í búðir 1 í Norðurskarði í 7.000 m
17. Maí Gengið upp í búðir 2 í 7.500 m
18. Maí Gengið upp í búðir 3 í 8.300 m
19. Maí Fyrsti mögulegi toppadagur
19-29 maí Mögulegir toppadagar
Frágangur og heimferð
30. Maí- Gengið niður í búðir 1 í Norðurskarði.
1. Júni – Útbúnaður tekinn af fjallinu og borinn niður í efri grunnbúðir
2. Júni – Gengið frá í efri grunnbúðum
3. Júni – Jakuxaflutningur á útbúnaði úr efri grunnbúðum niður í grunnbúðir
4. Júni – Ekið til Tingri
5. Júni- Ekið til Kahmandu
6. júni- flogið frá Kathmandu
7. Júni- Komið til Íslands